Fáni

Um daginn fengu nokkrir nemendur á unglingastigi frjálsar hendur með gamlar rúllugardínur. Þau hengdu verkið upp á vegg í dag og við getum ekki annað en deilt þessu flotta verki með ykkur :)