Fínn föstudagur

Á morgun föstudaginn 3. apríl ætlum við að hafa fínan föstudag í skólanum þ.e. að allir ætla að mæta í sparifötum. Einnig mega nemendur koma með sparinesti ef þeir vilja.