Fjallganga

Nemendur unglingadeildar byrjuðuðu síðustu skólavikuna á því að fara í smá fjallgöngu.

Farið var upp með Ytri-Búðará upp fyrir Nónfoss og gilin ofan við fossinn skoðuð nánar.
Þar var vaðið í læknum, skriðið um hella, klifrað í klettum og sólað sig í veðurblíðunni.
 
Frábær dagur með duglegum krökkum.
Fleiri myndir inni á myndasafni.