Geimurinn

Við fundum fyrir áhuga hjá börnunum um plánetur. Því ákváðum við að gera þemaverkefni út frá áhuga þeirra. Við skoðuðum bækur um sólkerfið okkar, geimfara og geimför. Þau gerðu sínar eigin geimverur og bjuggu til sögur um þær. Þau lituðu myndir um sig sem geimfara og við gerðum okkar eigin sólkerfi. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og börnin voru mjög áhugasöm.
Sjá fleiri myndir inni á myndasafni.