Gjöf frá 10. bekk

Nemendur 10. bekkjar komu starfsfólki skólans á óvart í frímínútum og færðu þeim forláta matarkörfu að gjöf fulla af ýmsu góðgæti með þakklætiskveðjur fyrir síðustu 10 ár. Þökkum við þeim kærlega fyrir og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni.