Glitrandi dagur

29. febrúar er dagur fólks með sjaldgæfa sjúkdóma og heilkenna. Við tókum að sjálfsögðu þátt og viljum sýna samstöðu okkar með þeim.

Fleiri myndir inni á myndasíðu.