Grunnskóli Grundarfjarðar 60 ára.

Þennan dag, 6. janúar árið 1962 var Grunnskóli Grundarfjarðar vígður. Kennsla hófst svo í nýju húsnæði Barnaskóla Grafarness hinn 8. janúar.
Í tilefni af því mun þessi önn (sem vonandi verður fljótlega laus við takmarkanir) taka mið að því í þemastarfi.
Landvernd sendi skólanum kveðju en í dag getur hann flaggað Grænfánanum í annað skiptið en úrbótaáætlunin fékk staðfestingu í dag.
Til hamingju með daginn