Handbók fyrir ofurhetjur – Nóttin langa

Titill: Handbók fyrir ofurhetjur, áttundi hluti - Nóttin langa. 

Höfundar:  Elias og Agnes Våhlund 

Umsögn: Ég myndi gefa þessari bók 10 stjörnur ef ég gæti!! Hún er spennandi, skemmtileg og já bara allt! Ég myndi vilja vera eins og Rauða gríman og geta púffað mig í burtu, t.d. þegar ég þarf að fara í langt og leiðinlegt ferðalag. Eða þegar mig langar ekki að vera í skólanum (sem er samt sko aldrei). Þetta eru geggjaðar bækur!! 

 Stjörnugjöf:   ⭐⭐⭐⭐⭐

Ellen Alexandra Tómasdóttir