Hjóladagur 2. júní 2021

Lögreglan kom í heimsókn í skólann og skoðaði hjól nemenda á Eldhamra og í 1. - 7. bekk. Einnig fóru þau yfir nokkrar umferðareglur. Mættu flestir nemendur á hjólunum sínum og skemmtu sér vel í nokkrum hjólaþrautabrautum. Fleiri myndir inni á myndasafni.