Hreinsunardagur

Allir nemendur Grunnskólans og Eldhamra tóku sig til í dag og hreinsuðu vel til á skólalóðinni. Það var plokkað, sópað, smúlað og skrúbbað eins og enginn væri morgundagurinn.
Þau stóðu sig mjög vel og allt er að verða skínandi flott.
Fleiri myndir inni á myndasíðunni.