Hrekkjavaka

í tilefni af hrekkjavöku ætlum við að bregða á leik og koma í búningum í skólann á morgun (munum að skilja fylgihluti eftir heima svo sem sverð, sprota og annað slíkt).
Ekki er verra ef við málum okkur svolítið og verum skelfileg.
Allir nemendur skólans mega koma með sparinesti á morgun.
Eigið góða helgi og gleðilegan hrekkjavökudag.