Hringleikur

Hringleikur (Circus Trochu Inak) hefur verið með skemmtilegt efni fyrir nemendur í síðustu viku. Krakkarnir fengu að prufa allskonar sirkusleiki og höfðu gaman af. Haldin var sirkus sýning í Íþróttahúsinu síðastliðinn þriðjudag og fengu nemendur að sýna listir sínar.
Gestum voru boðnir velkomnir og heppnaðist sýningin vel í alla staði og krakkarnir stóðu sig vel.
Þökkum við sirkushópnum kærlega fyrir heimsóknina.
Fleiri myndir eru inni á myndasíðu.