Jóladagar

Mikið var um að vera í aðdranganda jóla sem fyrr. Jólahringekja, íþróttadagur, föndur og fleira. Það eru fullt af myndum frá þeirra vinnu inni á myndasafni merkt jóladagar.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.