Kaffihúsahittingur og bókaspjall

Eftir að hafa lesið þrjár bækur og unnið bókarýni við hverja og eina, var ákveðið að hafa smá lokaslútt þar sem nemendur vildu ólm koma með veitingar og úr varð hið glæsilegasta hlaðborð. Líflegar umræður sköpuðust svo um bækurnar með aðstoð kennara og Herdísar okkar

Fleiri myndir inni á myndasafni.