Kökukeppni

Svakalega flott kökukeppni á miðstiginu í dag. Nemendaráð miðstigs stóð fyrir keppninni og var mikill metnaður hjá nemendum skólans. 

Val dómara var ansi erfitt. En dómnefnd skipaði Elísa, Helga Sjöfn og Óli. 

Gefin voru verðlaun fyrir bestu kökuna og flottustu kökuna.

 

Besta kakan

1.María Dís

2.Amanda, Daniel og Gummi

3.Ari

 

Flottasta kakan

1.Kristján Pétur

2.Sævar Hjalti

3.Gabriela

Fleiri myndir inni á myndasíðu.