Kynjaskipti

Ný stofnað nemendaráð miðstigs skipulagði Genderswap dag fyrir nemendur miðstigs. 
 
Þær stelpur sem vildu taka þátt máttu klæða sig upp eins og strákar og svo öfugt. 
 
Nemendaráð miðstigs næstu 6 vikurnar skipa þau: 
 
Hrafney Dóra - 7. bekk
Diljá - 7. bekk
María Dís - 7. bekk
Hans Bjarni - 7. bekk
Klara Dögg - 6. bekk
Steinar Freyr - 6. bekk
Ellen Alexandra - 5. bekk
Emilía Rós - 5. bekk
Gabriela - 5. bekk
 
Öflugur hópur sem hefur margar góðar hugmyndir til þess að lífga upp á skólastarfið. 
Fleiri myndir inni á myndasíðu.