Á þriðjudaginn kom lögreglan í heimsókn til okkar í 5. bekk og lagði fyrir umferðargetraun. Dregið verður úr réttum lausnum og mun vinningshafi fá heimsókn á aðfangadag og fá afhentan vinninginn.