Lukkuhjól

Lukkuhjólið vekur alltaf kátínu og þegar ákveðnum blaðsíðufjölda er náð í lestrinum þá má snúa. Það er ýmislegt sem leynist á bakvið tölurnar á hjólinu og í morgun fékk einn nemandi í 4. bekk að eiga notalega stund með Herdísi ritara og drakk með henni kakóbolla :)