Míni Þorrablót

Í dag höfðu krakkarnir í 3. bekk míni Þorrablót í heimilisfræðitímanum. Það var ýmislegt á boðstólum og krakkarnir voru duglegir að smakka þó að þeim fyndist ekki allt jafngott.