Náttfatadagur

Á morgun drögum við fram náttfötin og kósýgallana því nemendaráðið stendur fyrir náttfatadegi í skólanum. Allir eru hvattir til að mæta í náttfötum.