Öskudagur

Á morgun, öskudag, mega nemendur koma í búning í skólann. Foreldrafélagið verður síðan með öskudagsfjör (tónlist, dans og nammi) í síðasta tímanum klukkan 12:35-13:15.
Ef að nemendur eru skráðir í heilsdagsskóla er mjög mikilvægt að foreldrar láti heilsdagsskólann vita ef nemandinn verður ekki.

Endilega takið mið að því að þau fari út í frímínútum í skólanum, þegar þið veljið búninga :)