Öskudagur

Öskudagurinn var haldinn með hefðbundnum hætti í dag. Nemendur og starfsmenn skólans mættu í búningum og kötturinn var sleginn úr tunnunni. Foreldrafélagið gaf síðan nemendum glaðning í lok dagsins. Síðan fóru flestir nemendur út um allar trissur að syngja og snýkja nammi. Góður dagur að baki. Fleiri myndir inni á myndasíðu.