Öskudagur - starfsdagur - vetrarfrí

Í tilefni af öskudeginum voru æfð nokkur vel valin lög í skólanum sem nemendur geta sungið þegar þau fara í sníkjuferðir um bæinn eftir skóla.
Föstudaginn 28. febrúar er svo starfsdagur í grunnskólanum og á Eldhömum og því mæta nemendur ekki í skólann þann daginn.
Mánudaginn 2. mars er vetrarfrí í grunnskólanum
Eldhamrar verða opnir.