Ratleikur

Nemendur á miðstigi fóru í samfélags- og náttúrufræðitíma í skemmtilegan ratleik um bæinn og leystu nokkuð margar þrautir um umhverfið, náttúruna og samfélagið. Einnig tóku þau margar skemmtilegar myndir sem eru inni á myndasafni undir nafninu Ratleikur.