Nokkrir nemendur sátu sveittir yfir skákinni langt fram yfir skólatíma, eða til klukkan 13:30.
Í 1.-4. bekk sat Alexander Guðni lengst að tefla á móti Óla Sigga.
Í seinna hollinu hjá 5.-6.bekk sátu þeir Gunnar Smári, Sindri Snær og Viktor Alex lengst.
Gunnar Smári var sá eini sem náði að máta Óla Sigga eftir hörku leik.
Fleiri myndir inni á myndasafni.