Skartgripagerð

Þar sem við eigum svo ótrúlega skapandi börn þá er okkur farið að vanta allskonar glingur. Ef einhver á glingur á lausu heima og er ekki að fara að nota það þá myndum við taka vel á móti því. Fyrirfram þakkir.