Skólahlaup

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram föstudaginn 22. september. Nemendur gátu valið um 3 vegalengdir, 2,5km, 5km og 10km. Allir nemendur tóku þátt og stóðu sig mjög vel. Fleiri myndir inni á myndasafni merkt ,,Skólahlaup".