Miðvikudaginn 7. maí tóku nemendur Grunnskóla Grundarfjarðar þátt í Skólahreystikeppni. Þau stóðu sig með strakri prýði og getum við verið mjög stolt af okkar krökkum. Farið var með rútu til Mosfellsbæjar og allir nemendur frá 7. - 10. bekk fóru með til að styðja við okkar fólk.