Leiðrétting

Fimmtudaginn 18. apríl keppa nemendur í Grunnskóla Grundarfjarðar í Skólahreysti. Sýnt verður frá keppninni á RÚV kl. 17:00.

Keppendur eru:
Jósep Dagur
Alexandra Björg
Reynir Már
Oliwia Barbara

Varamenn eru:
Haukur Smári
Fanney Lilja

Gangi ykkur vel