Skólahreysti 18. apríl 2024

Grunnskóli Grundarfjarðar tók þátt í Skólahreysti, fimmtudaginn 18. apríl með góðum árangri.
Þau voru í 6. sæti  í sínum riðil, sem var með sterkari riðlum í keppninni.
 
Krakkarnir stóðu sig frábærlega, til hamingju með þau.