Skólakór

Skólakór Grunnskóla Grundarfjarðar hélt glæsilega tónleika í Grundarfjarðarkirkju á uppstigningardag.  
Á tónleikunum var hvítt þema þar sem nemendur kórsins klæddust hvítu og báru blómakransa. 
Nemendur sungu lög úr öllum áttum og þar að meðal sungu nokkrir nemendur einsöng. 
Við þökkum kærlega fyrir komuna og hlökkum til þess að hefja undirbúning fyrir næstu tónleika.
Fleiri myndir inni á myndasíðu.