Slökkvilið

Í dag komu nokkrir galvaskir slökkviliðsmenn í heimsókn til 3. bekkjar til að fræða þau um eldvarnir og hvað þau eiga að gera ef eldur kemur upp. Fleiri myndir inni á myndasafni.