Hér er hluti af nemendum í Snyrtistofuvali á yngsta stigi í slökun, dekur og hárgreiðslu.Í dag byrjuðum við á slökun, settum gúrku á augun og hlustuðum á hugleiðslu. Enduðum á hárgreiðslustofu og að lita. Fleiri myndir inni á myndasíðu.