Sólarfatadagur

Við ætlum öll í Grunnskóla Grundarfjarðar að fagna komu sólarinnar á morgun þriðjudag 4. febrúar. Mætum í litríkum sólarfötum og á það við 1-10. bekk ásamt Eldhömrum. Sjá myndir inni á myndasíðu.