Söngatriði 5. bekkur

Krakkarnir í söngleikjasmiðju sýndu nemendum starfsfólki skólans afrakstur smiðjunnar síðastliðinn föstudag. Þau settu saman atriði sem innihélt söng, dans og leik. Þau fengu innblástur úr söngleiknum Matthildi og varð útkoman mjög skemmtileg. Hæfileikaríkir krakkar á ferð! Enda atriðið aðeins æft í tvöföldum smiðju tíma einu sinni í viku. Fleiri myndir inni á myndasíðu.