Starfsdagur - Þemadagar

Mánudaginn 11. mars er starfsdagur í skólanum og því frí hjá nemendum þann dag.

Vikuna 18. - 22. mars eru þemadagar í skólanum og verður þemað að þessu sinni átthagar Grundarfjarðar.