Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk innan Grunnskólans fór fram 24. mars.

Nemendurnir stóðu sig allir mjög vel og voru greinilega búin að æfa sig. 
Haukur Smári var í 1. sæti, Reynir Már í 2. sæti og Sól í 3. sæti. 
Fleiri myndir inni á myndasafni.