Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi fór fram í gær í Stykkishólmi. Þrír nemendur úr 7. bekk tóku þátt fyrir hönd Grunnskóla Grundarfjarðar. Allir stóðu sig mjög vel og Haukur Smári bar sigur úr býtum og var í 1. sæti. Fleiri myndir eru inni á myndasafni.