Sumarlesturinn er að klárast

Nú styttist í að skólinn hefjist aftur og Lilja er óvenju spennt að fá krakkastrolluna á bókasafnið. Bæði er hún búin að panta fullt af nýjum bókum en líka búin að fá afhendan þennan glænýja IPAD sem verður afhendur vinningshafa sumarlestursins í lok næstu viku. Svo að nú þurfa allir krakkar að herða sig í að klára að lesa, lita orminn og mæta svo með blöðin upp í skól