Sveitaferð 4. og 5. bekkjar að Hömrum

Í útikennslutíma í samfélags- og náttúrufræði kíkti 4. og 5. bekkur í fjárhúsin hjá Dóru, sáum þar fullt af flottum lömbum og kindum. Fengum að halda á þeim, og sjá þegar verið var að marka þau.
Fengum okkur svo gott nesti í hlöðunni áður en við fórum heim.
Fleiri myndir inni á myndasafni.