Þeytispjald

Nemendur í fyrsta bekk fóru í dag heim með þeytispjaldið sitt. Alltaf gaman með þeim í smíði þar sem vinnusemi og sköpunargleði er ríkjandi.