Upphaf skólaárs

 
Sælir ágætu foreldrar/forráðamenn – pólskur texti kemur á morgun
 
Upphaf skóla þarf að fresta um einn dag vegna viðgerða innanhúss í kjölfar vatnstjóns fyrr í sumar.
 
Kennsla mun því hefjast skv stundaskrá þriðjudaginn 24.ágúst og munu umsjónarkennarar senda ykkur nánari upplýsingar á morgun.
Formlegri skólasetningu sem vera átti á mánudag er aflýst.
 
Við hlökkum til vetrarins.