Útismiðja

Útismiðja er ein af mörgum smiðjum sem boðið er upp á fyrir 5.,6. og 7. bekk. Nemendur hafa notið útiverunnar og hafa lært margt um nærumhverfið sitt í þessum tímum. Fleiri myndir inni á myndasíðu.