Vasaljósaganga

Eins og fyrri ár hafa nemendur og starfsmenn grunnskólans farið í vasaljósagöngu á aðventunni. Það er alltaf mjög gaman og fallegt að sjá öll ljósin. Farið var upp á reiðveg og inn í skógræktina.