Vorferð 6. - 10. bekkjar maí 2022

6.-10. bekkur skelltu sér í vorferð í skemmtigarðinn í Grafarvogi. Þar var farið í minigolf eða fótbolta golf og síðan í lazertag. Ótrúlega vel heppnuð og skemmtileg ferð. Krakkarnir söfnuðu fyrir þessari ferð sjálf með því að koma með dósir að heiman í skólann og telja þær síðan á skólatíma og löbbuðu með þær í Ragnar og Ásgeir. Fleiri myndir inni á myndasafni.