Fréttir

Laus störf

Lausar stöður við Grunnskóla Grundarfjarðar
Lesa meira

Páskafrí

Sæl öll Þá er páskahátíðin á næsta leiti og skólastarfið að fara í langþráð páskafrí. Allir eiga þakkir skildar fyrir sinn þátt í að láta starfsemi skólans ganga eins vel og hægt er. Veit að breytingarnar heima fyrir eru ekki síðri en innandyra í skólanum.
Lesa meira

Fyrsta kennsluvika í samkomubanni

Þá er þessari viðburðarríku viku að ljúka. Óhætt er að segja að skólastarfið hafi gengið vonum framar og ánægjulegt að sjá hve vel nemendur virtu landamærin. Það er krefjandi að vera í sömu skólastofunni heilan skóladag og höfum við reynt að brjóta upp starfið á fjölbreyttan hátt. Nánara fyrirkomulag næstu viku kemur um helgina. Fylgist vel með fréttum. Ætlaðum að setja myndbönd að nokkrum uppbrotum á nýja heimasíðu skólans en ekki tókst það í þetta skiptið. Kemur fljótlega. Förum rólega og glöð inn í helgina. Góða helgi
Lesa meira