Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

06.05.2021

1. bekkur í smíði

Smíðahópurinn úr fyrsta bekk var að njóta sín í smíðatímanum. Nemendur æfðu sig í að bora bæði með handbor og borvél. Mikið var raspað og þjalað og menn og konur nelgdu fjölda nagla. Fleiri myndir inni á myndasafni.
29.04.2021

Jöklaferð

29.04.2021

Ratleikur

26.04.2021

Plokkdagur

26.04.2021

Hjálmar