Grunnskóli Grundarfjarðar
-
Hlustaðu á aðra á sama hátt og þú vilt að aðrir hlusti á þig
Tilkynningar
-
Starfsdagur 25.febrúar og vetrarfrí 26.febrúar
Fréttir & tilkynningar
12.02.2021 Þessi vika hefur verið fjörug að vanda og í dag eru búnir 100 dimmustu dagar vetrar og því bjartara framundan í orðsins fyllstu merkingu.
Í gær var 112 dagurinn og keyrði bílafloti bráðaaðila framhjá skólanum í tilefni hans með pompi og prakt. Síren...