31/10/2019

Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid eru í opinberri heimsókn um Snæfellsnes þessa dagana og af því tilefni heimsóttu þau Grunnskóla Grundarfjarðar í dag. Skólastjóri fór yfir skólastarfið og skoðuðu forsetahjónin skólann og spjölluðu við nemendu...

23/10/2019

Nokkrir nemendur í 8. – 10. bekk hafa verið í ljósmyndaval í haust og hafa þau fengið margvísleg verkefni að vinna úr og eru þau búin að setja upp ljósmyndasýningu í Sögumiðstöðina. Sýningin verður uppi á Rökkurdögunum. Hvetjum við alla til að fara að skoða þessar fráb...

30/09/2019

Miðvikudaginn 2. október er starfsdagur í Grunnskólanum, Tónlistarskólanum og á Eldhömrum og því frí hjá nemendum.

13/09/2019

Undanfarna tvær vikur hefur danskur farkennari Britta Junge verið staddur í Grunnskóla Grundarfjarðar. Um er að ræða samstarfsverkefni skólanna á Snæfellsnesi og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hún verður hér til 4. október en þá heldur hún til Snæfellsbæjar. Hægt...

11/09/2019

Nú er allt farið á fullt á skólabókasafninu eftir sumarfrí. Frést hefur af stórhættulegum útlögum, vopnuðum allskyns teiknimyndasögum og álíka ... Við ætlum því að setja upp plaköt til heiðurs þeim með þeirri upphæð sem er sett til höfuðs þeim hverju sinni. Við hverja...

04/09/2019

Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir komu í skólann í dag til að kynna fyrir nemendum listgrein þeirra sem er dans. Þær starfa báðar sem dansarar, danshöfundar og danskennarar. 

Byrjað var á stuttri sýningu fyrir alla nemendur skólans og...

28/08/2019

Eftir hver skólaslit safnast upp kökudiskar og bakkar í skólanum. Einnig er hér slatti af teskeiðum sem nemendur hafa skilið eftir í gegnum tíðina. Viljum við vinsamlegast biðja þá sem kannast við þessa hluti að nálgast þá upp í skóla. (sjá mynd)

23/08/2019

Þá er skólastarfið farið í gang og byrjar með stuttri viku. Fengum æðislegt veður fyrsta skóladaginn en mikil tilhlökkun er í hópnum og gott að komast í rútínu.

Í sumar hafa verið miklar viðhaldsframkvæmdir en búið er að laga þakið á verkmenntastofu, skipta um glugga á...

16/08/2019

Grunnskóli Grundarfjarðar  verður settur á miðvikudaginn  21. ágúst í efri sal skólans klukkan 12:30.

Eftir skólasetningu er stuttur foreldrafundur hjá viðkomandi umsjónarkennara í umsjónarstofu.

Í vetur verður boðið upp á hafragraut fyrir þá nemendur sem...

Please reload

 

11. - 13. nóvember

Fermingarferðalag 8. bekkjar

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564