Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

02.06.2023

Útskriftarferð 10. bekkjar

Þann 28. apríl fóru 10. bekkingjar í útskriftarferðina sína. Eftir að hafa verið með fjáröflun í 9. bekk með því að selja wc/eldhúsrúllur og safna dósum. Ákváðu þau sl. haust að þau vildu fara til London á vormánuðum.