Í dag var gulur dagur í skólanum og að sjálfsögðu mætti starfsfólk skólans í gulum fatnaði af því tilefni. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum. Fleiri myndi inni á mynd...